Liðsfélagar Guð­bjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn

Guðbjörg Sverrisdóttir lék tímamótaleik í Bónusdeild kvenna á þriðjudagskvöldið þegar hún varð fyrsta konan til að spila fjögur hundruð leiki í efstu deild.