Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Trúfélagið Zuism hefur verið fellt af skrá yfir skráð trúfélög. Þetta kemur fram í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið hefur reynst vægast sagt umdeilt síðan það var stofnað á síðasta áratug en það var framan af kynnt þannig að meðlimir myndu fá sóknargjöld, sem félagið fengi frá ríkinu, í eigin vasa. Lítið var þó Lesa meira