Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

53 ára mannauðsstjóri sem birtist á risaskjá á tónleikum Coldplay í sumar þar sem hún var í faðmlögum við yfirmann sinn hefur loks tjáð sig um málið. Óhætt er að segja að málið hafi vakið gríðarlega athygli en konan, hin 53 ára gamla Kristin Cabot, hefur glímt við margar erfiðar áskoranir eftir að málið kom Lesa meira