Edda Garðarsdóttir verður ekki áfram í þjálfarateymi kvennaliðs Breiðabliks á næstu leiktíð en hún hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin tvö tímabil.