Ísland fullgildir samning um verndun úthafa

BBNJ-samningurinn er fyrsta lagalega bindandi regluverk um verndun líffræðilegrar fjölbreytni í úthöfum.