Skráning hafi mikla þýðingu

Skráning sameinaðs félags Arctic Adventures og Kynnisferða (Icelandia) í Kauphöll Íslands er stór þáttur í framtíðarsýn stjórnenda. Björn Ragnarson sem verður framkvæmdastjóri sameinaðs félags segir að skráning félagsins geti haft afar góð áhrif á markaðinn.