Umræðu um kílómetragjald og fjáraukalög lokið

Umræðu um kílómetragjaldið og fjáraukalög lauk nú á öðrum tímanum í dag á Alþingi. Er þar með þriðju umræðu lokið og aðeins atkvæðagreiðsla eftir, en henni var frestað.