Þýskur karlmaður var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og gert að sæta geðmeðferð fyrir að aka bifreið sinni á markað með þeim afleiðingum að tveir létust og nokkrir slösuðust.