Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár
Í síðustu tveimur þáttaröðum hefur Gulli Byggir fylgst með lygilegum framkvæmdum í Suður-Frakklandi. Arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í kastala árið 2023, eign sem var byggð árið 1435.