Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane lét Jordan Hames-Mainoo, bróður Kobbie Mainoo, heyra það og var harðorður í ummælum sínum um atvikið sem vakti mikla athygli í leik Manchester United á mánudag. Fyrrverandi fyrirliði United gagnrýndi sérstaklega það þegar bróðir Mainoo mætti á Old Trafford í treyju með áletruninni „Free Kobbie Mainoo“ og taldi slíkt hegðun afar óviðeigandi. Keane Lesa meira