Fiskistofa reiknar nú út línuívilnun aftur í tímann í fyrsta sinn og veldur það töluverðum erfiðleikum Stofnunin mun á næstu dögum veita línuívilnun fyrir tímabilið september–nóvember en verður felld niður frá og með 13. október. Birting línuívilnunar á vef Fiskistofu getur verið óvenjuleg næstu daga á meðan unnið er að útreikningum og leiðréttingum. Fiskistofa setur fyrirvara um […]