Opið lengur á endurvinnslustöðvum

Stjórnendur Sorpu hafa ákveðið að lengja þjónustutíma á endurvinnslustöðvum en lengi hefur verið kallað eftir breytingum í þá veru.