Gagnaversfyrirtækið atNorth hefur hlotið umhverfisverðlaun Data Center Dynamics (DCD) fyrir nýstárlega og ábyrga hönnun gagnaversins ICE03 á Akureyri.