Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinsambandsins, svaraði Facebook-færslu Samfylkingarinnar fullum hálsi í vikunni. Í henni var því haldið fram að „planið væri að virka“ og birt mynd af voldugri sleggju. Í færslu Samfylkingarinnar var bent á það að Seðlabankinn hefði lækkað stýrivexti fimm sinnum á einu ári, verðbólga sé sú minnsta frá 2020, halli á fjárlögum sé Lesa meira