Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Manchester City er þegar farið að undirbúa sig fyrir mögulega breytingu í þjálfarastöðunni næsta sumar ef Pep Guardiola ákveður að láta af störfum. Samkvæmt heimildum The Athletic er Enzo Maresca, núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, ofarlega á lista City yfir hugsanlega arftaka Guardiola. Félagið er sagt vinna að viðbragðsáætlunum ef til stjórnarskipta kemur, og er Maresca talinn Lesa meira