Ómar Ingi Magnússon verður fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar.