Guðrún áfram í vænlegri stöðu á lokamótinu

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék vel á sínum öðrum hring á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi í Marrakech í Marokkó í dag.