Dularfullur „geimgestur“ fer hjá Jörðu í fyrramálið
Raunveruleikastjarnan Kim Kardasian mun fá svör við því hvort vísindamenn hafi rétt fyrir sér þegar þeir segja að hlutur sem er á fleygiferð um sólkerfið sé í raun halastjarna eins og þeir halda fram í fyrramálið.