Á Þorláksmessudag mun Björgunarfélag Ísafjarðar að venju bjóða til skötuveislu í Guðmundarbúð. Þetta er í 21. sinn sem félagsfólk Björgunarfélagsins þakkar fyrir sig með þessum hætti og hefur mæting verið mjög góð og skötuveislan ómissandi hefð í aðdraganda jóla. Byrjað verður að bera fram veitingarnar um kl. 11:30 og verða veitingar í boði eitthvað vel […]