Ekkert formlegt erindi vegna flóðsins á Flateyri

Alþingi hefur ekki borist formlegt erindi um rannsókn á snjóflóðinu sem féll á Flateyri árið 1995 eins barst vegna snjóflóðsins á Súðavík. Ef slíkt erindi berst er líklegt að málið lendi á borði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.