Val Snorra Steins Guðjónssonar á landsliðshópi Íslands fyrir EM karla í handbolta sem hefst í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar vakti athygli margra.