Borgarstjórn samþykkti einróma á fundi sínum tillögur borgarstjóra um forvarnir og aðgerðir gegn ofbeldi barna og ungmenna.