Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea ætlar að leggja megináherslu á að styrkja miðju liðsins í sumar, samkvæmt Telegraph. Samkvæmt Telegraph er miðsvæðið forgangsmál hjá forráðamönnum Chelsea fyrir næsta félagaskiptaglugga og hafa þeir þegar sett nöfn nokkurra leikmanna á óskalista sinn. Þar á meðal eru tveir ungir enskir landsliðsmenn, Kobbie Mainoo, 20 ára miðjumaður Manchester United, og Adam Wharton, 21 Lesa meira