Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir það hafa verið mjög erfitt að hringja í hornamennina Sigvalda Björn Guðjónsson og Stiven Tobar Valencia þegar hann valdi hópinn sem fer á Evrópumótið í handbolta sem hefst í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar.