Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Manchester United og Roma eru langt frá því að vera sammála um verðmat á Joshua Zirkzee, samkvæmt ítalska miðlinum Corriere dello Sport. Hollenski framherjinn, sem er 24 ára gamall, er á óskalista Roma, en viðræður félaganna ganga illa þar sem United krefst um 35 milljóna punda fyrir leikmanninn. Ensku félaginu er jafnframt lítt umhugað um Lesa meira