Bandaríska knattspyrnukonan Avery Mae Vander Ven hefur framlengt samning sinn við ÍBV og leikur með Eyjakonum í Bestu deildinni á næsta tímabili.