Byggðaráð Múlaþings mun skoða möguleikann á því að koma á reglubundnum ferjusiglingum milli Skotlands og Seyðisfjarðar. Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti þetta á fundi sínum á mánudaginn.