Gylfi Magnússon: Áföllin í ár hversdagsleg – vel viðráðanleg fyrir hagkerfið

Aukin fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og fjölgun undirstöðuútflutningsgreina gerir það að verkum að áföll á borð við fall Play og rekstrarstöðvun Norðuráls að stórum hluta vegna bilunar eru vel viðráðanleg fyrir hagkerfið en ekki rothögg eins og varð í Hruninu og Covid. Gylfi Magnússon, hagfræðiprófessor og fyrrverandi ráðherra, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira