Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu

Ónefndur maður sendi erindi til dómsmálaráðuneytisins í janúar 2022 sem væri líklega ekki í frásögur færandi nema hvað að hann fékk ekki svar fyrr en nú í desember 2025. Næstum fjórum árum síðar. Hreyfing virðist ekki hafa komið á málið fyrr en maðurinn lagði fram kvörtun til umboðsmanns Alþingis. Maðurinn lagði fram kvörtunina í júlí Lesa meira