Það er mikið áhyggjuefni að staða stúlkna í íþróttum sé veikari í Vestmannaeyjum en annars staðar, skrifar Jóhann Ingi Óskarsson í pistli á Vísi. „Í greininni “Kynjahalli mestur í Eyjum” á Eyjafréttum kemur fram að staða stúlkna í íþróttastarfi hér sé veikari en víða annars staðar á landinu, sem er alvarlegt merki um að kerfið Lesa meira