Þór Þorlákshöfn er í botnbaráttu Bónus-deildar karla í körfubolta og þarf í kvöld að eiga við besta lið tímabilsins til þessa, Grindavík, sem aðeins hefur tapað einum leik.