Grunaður um að skipuleggja árás á jólamarkað

Þýsk yfirvöld handtóku síðasta föstudag 21 árs gamlan mann frá Mið-Asíu sem sagður er hafa ætlað að keyra inn í mannfjölda á jólamarkaði í Magdeburg.