Breti dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir að berjast gegn Rússum

Breskur ríkisborgari var í dag dæmdur í 13 ára fangelsi af rússneskum dómstól í Donetsk-héraði í Úkraínu fyrir að starfa sem málaliði og berjast gegn rúss­neska inn­rás­arliðinu.