KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR hefur staðfest að Hilmar Árni Halldórsson sé orðinn nýr aðstoðarþjálfari karlaliðsins. Skrifar hann undir þriggja ára samning. Theodór Elmar Bjarnason hætti sem aðstoðarþjálfari liðsins eftir liðið tímabilið en það var hans fyrsta ár í starfi. Hilmar Árni hefur þjálfað yngri flokka hjá Stjörnunni auk þess að koma að þjálfun kvennaliðs Álftanes. Hilmar er 33 Lesa meira