175 milljónir í starfslokasamninga

Kostnaður vegna starfslokasamninga stofnana félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nemur 174,5 milljónum króna frá árinu 2018 til 2025.