Stofnvísitala grálúðu lækkr aðeins en að vísbendingar eru um bætta nýliðun. Þróun vísitölu gullkarfa er jákvæð en vísitala djúpkarfa er óbreytt á milli ára. Vísitalan í þorski lækkar í fyrsta sinn í þrjú ár.