Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“

Íransk-ameríski uppistandarinn, leikarinn, framleiðandinn og leikstjórinn Max Amini hefur ferðast víða um Bandaríkin og Evrópu það sem af er ári með uppistand sitt og mun halda áfram á næsta ári. Það var í Stokkhólmi í Svíþjóð þann 31. maí síðastliðinn sem íslensk kona var meðal áhorfenda og varð hún óvart hluti af atriði Amini. Atriðið Lesa meira