NASCAR-ökuþórinn Greg Biffle, eiginkona hans Cristina og tvö börn þeirra eru á meðal þeirra sem létust í flugslysi í gær, fimmtudaginn 18. desember. Rétt fyrir slysið sendi Cristina skilaboð til móður sinnar. „Hún sendi mér sms úr flugvélinni og sagði: „Við erum í vandræðum.“, segir Cathy Grossu grátandi í samtali við People. „Við erum miður Lesa meira