Ráðinn til starfa hjá KR

Hilmar Árni Halldórsson er nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í fótbolta en frá þessu sagði félagið á samfélagsmiðlum rétt í þessu.