Vikuviðtalið: Gunnar Þórðarson

Starfið Síðastliðin 13 ár hef ég starfað fyrir Matís ohf, sem er rannsóknar- og þróunarfyrirtæki. Ég réði mig þar til starfa fljótlega eftir að ég lauk meistaranámi í alþjóðaviðskiptum til að geta nýtt menntun mína. Ég hafði skrifað meistarariterð um virðiskeðju gulugga- túnfisks, þegar ég starfaði á Sri Lanka, og lauk við hana eftir að […]