Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Landsliðsmenn, núverandi og fyrrverandi, minnast Age Hareide líkt og fleiri eftir að tilkynnt var um andlát fyrrum landsliðsþjálfarans í gær. Hareide hafði verið að glíma við krabbamein í heila og greindi sonur hans, Bendik, frá andláti þessa reynslumikla og sigursæla þjálfara í gær. Meira Age Hareide er látinn „Hvíldu í friði goðsögn. Frábær þjálfari en Lesa meira