Magnaður leikur Slóvenans

Slóveninn Luka Doncic átti stórkostlegan leik í sigri Los Angeles Lakers,á Utah Jazz, 143:135, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í Utah í nótt.