Stofnvísitala þorsks lækkar

Stofnvísitala þorsks hefur lítið breyst síðustu þrjú ár en lækkar í ár og vísitala keilu er með þeim hærri sem hafa mælst á tímabilinu 1996-2025.