Alexander Isak fékk sænska gullboltann

Alexander Isak var besti sænski knattspyrnumaðurinn á árinu að mati sænska blaðsins Aftonbladet sem hefur veitt þessi verðlaun frá árinu 1946.