Sakfelldur fyrir að senda 15 ára stúlku ítrekað typpamyndir

Landsréttur hefur staðfest sektardóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni á þrítugsaldri fyrir kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot en manninum var gefið að sök að hafa ítrekað á tímabilinu desember 2021 til janúar 2022 sent 15 ára stúlku nektarmyndir af sér þar sem ber getnaðarlimur hans sást. Myndirnar voru sendar í gegnum samskiptaforritið Snapchat. Maðurinn neitaði sök og Lesa meira