Manchester City er komið í forystu í baráttunni um að tryggja sér 18 ára gamlan Frakka, Mathys Detourbet, sem leikur með Troyes í frönsku B-deildinni. Samkvæmt Foot Mercato hefur City lagt mikla áherslu á að fá hann og hefur leikmaðurinn þegar heimsótt bækistöðvar félagsins. Detourbet er uppalinn hjá Troyes og hefur á leiktíðinni spilað 14 Lesa meira