Hráolíuverð ekki lægra í fimm ár

Hráolíuverð á heimsmarkaði hefur lækkað og hefur ekki verið lægra í um fimm ár, samkvæmt nýjustu markaðsgögnum.