Segist ekki bera neina ábyrgð á dauðsföllum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti segist ekki bera neina ábyrgð á öllum þeim dauðsföllum sem hafa orðið í stríðinu í Úkraínu