Srdjan Tufegdzic, Túfa, er að taka við liði í sænsku B-deildinni eftir að hafa hafnað ÍBV, eftir því sem fram kemur í Þungavigtinni í dag. Túfa var látinn fara frá Val í haust þrátt fyrir að hafa skilað góðu starfi, en liðið hafnaði í 2. sæti deildar og bikars á síðustu leiktíð. Hann hefur verið Lesa meira