Þóra Þórðardóttir Brekkukoti Suðureyri fyrrum kennari til fjölda ára í Súgandafirði hefur ritað endurminningar sínar frá æskuárunum á Stað Súgandafirði, sem endurspegla lífið og leikinn í sveitinni á þessum árum. Þóra segir að þessi skrif séu fyrst og fremst ætluð afkomendum sínum til betri skilnings á hvernig hún upplifði bernskuna og um yndislegt samferðafólk,sem stóð […]